fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Raiola sagður hóta Dortmund ef Haaland verður ekki seldur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 14:00

Mino Raiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola umboðsmaður Erling Haaland er byrjaður að hóta Borussia Dortmund til þess að reyna að fá það í gegn að Dortmund selji hann í sumar.

Dortmund vonast til þess að halda í Haaland en vilji félagið fá væna summu fyrir hann, þarf félagið að selja hann í sumar.

Sumarið 2022 kemur klásúla upp í samningi Haaland og getur hann farið fyrir 65 milljónir punda, Raiola notar þessa klásúlu til að hóta Dortmund.

Samkvæmt erlendum miðlum hefur Raiola hótað forráðamönnum Dortmund því að ef Haaland verði ekki seldur í sumar, fari hann til FC Bayern sumarið 2022.

Dortmund getur ekki gert neitt í málinu sumarið 2022 ef Bayern er tilbúið að borga upphæðina, félagið vill helst ekki sjá fleiri stjörnur fara til Bayern.

Fjöldi liða vill kaupa Haaland í sumar og vonast Raiola til þess að geta komið norska framherjanum í nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands