fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gefast upp á Haaland og horfa til Lukaku

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel ætlar sér að bæta við framherja í leikmannahóp félagsins í sumar, hann er ekki sáttur með þá kosti sem fyrir eru.

Búist er við því að Tammy Abraham verði seldur frá félaginu í sumar en West Ham er sagt hafa áhuga á að kaupa hann.

Ensk blöð segja frá því í dag að Chelsea vilji kaupa Romelu Lukaku framherja Inter fyrir um 90 milljónir punda, þar segir að félagið hafi nú gefist upp á Erling Haaland framherja Dortmund.

Haaland er eftirsóttasti framherji í heiminum í dag en Chelsea telur að félagið geti ekki fengið hann í sumar, þess vegna horfir félagið til Lukaku.

Lukaku var keyptur fyrir Chelsea fyrir tæpum tíu árum en tókst ekki að komast að og yfirgaf félagið, hann lék með West Brom, Everton og Manchester United áður en hann fór til Ítalíu sumarið 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni

Besta deildin: Jafnt hjá FH og Stjörnunni
433Sport
Í gær

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Í gær

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Í gær

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA