fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Eiður Smári í guðatölu í Lundúnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 15:00

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni kjósa nú um besta leikmann í sögu félagsins í gengum vefsíðuna Ranker.

Eiður Smári Guðjohnsen er í guðatölu hjá stuðningsmönnum félagsins ef marka má listann en hann situr þegar þetta er skrifað í ellefta sæti.

Eiður Smári lék með Chelsea frá árunum 2000 til 2006 og varð í tvígang enskur meistari með félaginu. Hann yfirgaf félagið og gekk í raðir Barcelona.

Frank Lampard fyrrum leikmaður og stjóri félagsins er efstur í kjörinu en Eiður Smári er fyrir ofan Jimmy Floyd Hasselbaink og fleiri góða menn.

Hægt er að kjósa Eið Smára hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands