Al-Arabi vann í dag 3-0 sigur á Umm Salal í QFA bikarnum í Katar og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins.
Aron Einar Gunnarsson, var á síðnum stað í byrjunarliði Al-Arabi sem leikur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar.
Aron kom Al-Arabi yfir með stórkostlegu marki á 23. mínútu, beint úr aukaspyrnu. Markið má sjá hér fyrir neðan en Heimir Hallgrímsson, knattspyrnustjóri liðsins gat ekki annað en brosað eftir að hafa séð markið hans Arons.
Let’s stop the ACL talk for a moment and watch this goal from Aron Gunnarsson in the #QFACup 😌pic.twitter.com/d6X4wReXY4
— Qatar Football Live (@QFootLive) April 29, 2021