fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Kane þreyttur á einstaklingsverðlaunum og vill vinna titla

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane segist vera þreyttur á því að vinna aðeins einstaklingsverðlaun en ekki titla með félagsliði sínu, Tottenham. Mikið hefur verið rætt og ritað um að Kane ætli sér að skipta um lið í sumar og ýta þessi ummæli hans enn meira undir þá umræðu. Kane er samningsbundinn Tottenham til 2024.

„Einstaklingsverðlaun eru frábær, virkilega gaman að fá þá viðurkenningu,“ sagði Kane við Evening Standard í gær.

„Þegar ég lít til baka undir lok ferilsins þá mun ég melta þetta aðeins meira. Markmiðið núna sem leikmaður er að vinna titla með liðinu. Eins og einstaklingsverðlaun eru góð þá vil ég vera að vinna stærstu titlana sem eru í boði með félaginu mínu og við erum ekki að því.“

„Þetta eru því frekar skrítnar aðstæður. Ég myndi frekar vilja vinna titla með liðinu en þessi einstaklingsverðalun. Það er eins og það er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“