fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Einkunnir kvöldsins í Meistaradeildinni – Mahrez maður leiksins

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 21:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG tók á móti Manchester City í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld og endaði leikurinn með 1-2 sigri gestanna. Liðin mætast aftur á þriðjudaginn í næstu viku á Etihad og þá kemur í ljós hvort liðið tryggir sér farseðilinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en ljóst er að City er í kjörstöðu með tvö útivallarmörk.

Hér að neðan má sjá einkunnir Sky Sports eftir leiki kvöldsins. Mahrez var valinn maður leiksins.

Einkunnir PSG:
Navas (5), Bakker (6), Kimpembe (5), Marquinhos (7), Florenzi (6), Verratti (6), Paredes (6), Gueye (4), Di María (8), Mbappé (7), Neymar (7)
Varamenn: Herrera (6), Pereira spilaði of stutt til að fá einkunn

Einkunnir Manchester City:
Ederson (7), Cancelo (6), Dias (6), Stones (6), Walker (7), Gundogan (6), Rodri (7), Silva (7), Mahrez (8), De Bruyne (8), Foden (6)
Varamenn: Zinchenko (6)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er