fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Bruno Fernandes á sér draum þegar ferilinn er á enda

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes leikmaður Manchester United á sér þann draum um að verða knattspyrnustjóri að loknum ferli sínum, draumurinn er að stýra Manchester United.

Fernandes kom til United fyrir rúmu ári síðan frá Sporting Lisbon í heimalandinu Portúgal, Fernandes hefur slegið í gegn á Englandi.

„Ég vil verða þjálfari, ég veit samt ekki alveg hvaða liði ég vil stýra,“ sagði Fernandes við heimasíðu félagsins.

„Auðvitað er stærsta félagið til að stýra Manchester United, ég yrði glaður af sá draumur yrði að veruleika.“

„Ég ákvað að segja frá þessum draumi mínum um að verða þjálfari, það er þá hægt að minna mig á þetta þegar ferilinn er á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er