Spáin fyrir sumarið: Svona verður baráttan í efri hlutanum – Vonbrigði í Garðabæ?

Efsta deild karla hefst á föstudag þegar Valur og ÍA spila fyrsta leik sumarsins, deildin hefst viku á eftir áætlun vegna kórónuveirunnar. Ljóst er að deildin gæti orðið meira spennandi en oft áður, mörg lið ætla sér að berjast um þann stóra og því fylgir bæði gleði og sorg þegar talið verður upp úr pokanum … Halda áfram að lesa: Spáin fyrir sumarið: Svona verður baráttan í efri hlutanum – Vonbrigði í Garðabæ?