fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Rosaleg breyting – Hefur bætt á sig vöðvum í atvinnuleysinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Sturridge fyrrum framherji Liverpool og fleiri liða hefur í heilt ár verið atvinnulaus, enski framherjinn hefur verið orðaður við nokkur lið en ekkert hefur gerst.

Sturridge er 31 árs gamall en hann lék síðast með Trabzonspor í Tyrklandi, hann var dæmdur í fjögurra mánaða bann í mars á síðasta ári fyrir að brjóta veðmálareglur.

Sturridge hefur síðan þá haldið sér í formi og hefur bætt á sig gríðarlegu miklu magni af vöðvum, hann vonast til að finna sér nýtt félag til að spila fyrir í sumar.

„Uppbygging í gangi,“ skrifar Sturridge á Instagram og birtir mynd af sér þar sem gríðarleg breyting sést á honum.

Sturridge lék með Liverpool til ársins 2019 en áður hafði hann spilað með Manchester City og Chelsea. Sturridge á að baki 25 landsleiki fyrir England.

Sturridge hefur skorað 77 mörk í ensku úrvalsdeildinni og unnið Meistaradeildina í tvígang, fyrst með Chelsea og síðan með Liverpool sumarið 2019.

Breytinguna á honum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands