fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Hver er besti leikmaður Chelsea frá upphafi?

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 19:15

Frank Lampard, John Terry og Didier Drogba

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

84 þúsund manns tóku þátt í vali á besta leikmanni Chelsea frá upphafi á Ranker. Litlu munaði á milli fyrsta og annars sætis en að lokum var Lampard valinn sá besti og Didier Drogba varð annar.

Miðjumaðurinn Frank Lampard er markahæsti leikmaður Chelsea frá upphafi með 211 mörk og vann meðal annars ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum með félaginu. Hann tók við Chelsea eins og frægt er árið 2019 en var rekinn í janúar á þessu ári.

Þá er Hazard, sem gæti spilað gegn Chelsea í kvöld þegar liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni, í fjórða sæti. John Terry, sem lengi var fyrirliði liðsins, er í fimmta sæti.

Hér að neðan má sjá leikmennina sem lentu í fyrstu tíu sætunum:

  1. Frank Lampard
  2. Didier Drogba
  3. Petr Cech
  4. Eden Hazard
  5. John Terry
  6. Gianfranco Zola
  7. Ashley Cole
  8. N´Golo Kante
  9. Claude Makalele
  10. Michael Essien

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina