fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Gríðarlegt tap á rekstri Liverpool – Laun hækkuðu en tekjur lækkuðu verulega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 10:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið tap var á rekstri Liverpool á síðustu leiktíð en þetta kemur fram í skýrslu félagsins sem nú hefur verið gerð opinber. Félagið tapaði 46 milljónum punda á síðasta rekstrarári sem endaði í maí 2020.

Búist er við að miklu meira tap verði á rekstri félagsins á þessu rekstrarári vegna COVID-19 veirunnar. Talið er að Liverpool muni tapa 120 milljónum punda yfir það heila vegna veirunnar.

Félagið hafði hagnast verulega árið áður og er sveiflan um 88 milljónir punda. Liverpool varð enskur meistari síðasta sumar.

Tímabilið í fyrra var sett í pásu í mars vegna veirunnar en fór aftur af stað fyrir luktum dyrum um sumarið.

Auglýsingatekjur Liverpool voru í 217 milljónir punda og jukust um 29 milljónir punda, tekjur vegna sjónvarpsréttar lækkuðu um 59 milljónir punda og voru 202 milljónir punda. Tekjur vegna heimaleikja lækkuðu um 13 milljónir punda og voru 71 milljón punda.

Laun félagsins hækkuðu þá hressilega og fóru úr 310 milljónum punda í 325 milljónir punda á síðasta rekstrarári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“

„Það var þungt yfir en við höfum hvora aðra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Í gær

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Í gær

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa