fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Fjölga í hópunum – Þjálfarar á EM í sumar geta valið 26 leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 11:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate og aðrir þjálfarar á Evrópumótinu í sumar geta valið 26 leikmenn í hóp sinn í stað 23 leikmanna eins og venjan er.

Nefnd á vegum UEFA hefur tekið ákvörðun um þetta og er ástæðan sögð vera COVID-19 veiran og áhrif hennar.

Þreyta á meðal leikmanna eftir að hafa spilað eitt og hálft tímabil í einni beit spilar þar stórt hlutverk.

Þetta opnar dyrnar fyrir þjálfara stærri þjóða að velja stærri hóp og því munu færri sitja eftir með sárt á ennið, á Englandi er talað um að þetta opni dyrnar fyrir leikmann eins og Mason Greenwood hjá Manchester United.

Evrópumótið hefst í júní og verður spilað víða um Evrópu en leikstaðir gætu þó enn breyst þar sem einhver lönd gætu hætt við að halda leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands