fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fimm kostir sem Solskjær er sagður skoða fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 11:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United vill styrkja varnarlínu sína í sumar en Raphael Varane hefur verið orðaður við félagið, hins vegar er búist við því að hann framlengi við Real Madrid.

Ensk blöð velta því fyrir sér hvaða kosti Solskjær er með á blaði, enn á ný er Sergio Ramos varnarmaður Real Madrid orðaður við félagið.

Fleiri koma til greina ef marka má ensk götublöð sem taka saman fimm kosti sem Solskjær gæti skoðað.

Getty Images

Pau Torres (Villarreal)

Getty Images

Ben White (Brighton)

Getty Images

Jules Kounde (Sevilla)

Getty Images

Edmond Tapsoba (Bayern Leverkusen)

Sergio Ramos í leik með Real Madrid

Sergio Ramos (Real Madrid)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum