fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Reif fram tæpar 900 milljónir fyrir þessa íbúð – Er Messi að gefa upp næsta skref sitt í lífinu?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 08:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur fest kaup á íbúð í Miami, fyrir íbúðina borgaði Messi fimm milljónir punda eða 870 milljónir íslenskra króna.

Messi hefur samkvæmt fréttum keypta alla níunda hæðina í lúxus blokk sem staðsett er á Sunny Isles Beach, hálftíma akstur er til Miami.

Íbúðin sem Messi festi kaup er á með fjórum svefnherbergjum, einkasundlaug, vínkjallara og útsýni allan hringinn.

Getty Images

Auk þess að hafa einkasundlaug hefur Messi og fjölskylda aðganga að sex sundlaugum sem eru staðsettar í húsinu. Íbúðin sjálf er 511 fermetrar.

Messi er 33 ára gamall en samningur hans við Barcelona er á enda í sumar, hefur hann sjálfur sagt frá því að hann hafi áhuga á að spila í Bandaríkjunum. Inter Miami er lið sem er staðsett næst húsi hans en það er í eigu David Beckham.

Húsið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins