fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433Sport

Gerir lítið úr atvikinu í gær – „Helvítis heimskingi“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 08:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United gerir lítið úr því hvernig Harry Maguire fyrirliði félagsins talaði við Fred miðjumann félagsins í gær.

Leeds United tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli en leikið var á heimavelli Leeds, Elland Road.

Manchester United, siglir eftir leikinn, lignan sjó í 2. sæti deildarinnar, tíu stigum á eftir Manchester City og 8 stigum á undan Leicester City sem situr í 3. sæti.

Í leiknum mátti heyra Maguire lesa yfir Fred og sagði hann meðal annars við hann að hann væri „Helvítis heimskingi“.

Solskjær var spurður út í málið eftir leikinn. „Við erum með hóp sem gerir miklar kröfur til hvors annars, við viljum það besta á æfingum og í leikjum. Þetta snýst ekki bara um að vera góður við hvorn annan,“ sagði Solskjær.

„Við krefjumst þess að menn gefi allt í hlutina, ég var stoltur af því hversu sterkir við vorum. Þeir ógnuðu aldrei marki okkar í síðari hálfleik, okkur vantaði smá kraft til að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Handviss um að Alonso taki við Liverpool

Handviss um að Alonso taki við Liverpool
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins

England: Markalaust í fyrsta leik dagsins