fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Bayern klárar samkomulag við Nagelsmann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. apríl 2021 12:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Bayern hefur klárað samkomulag við Julian Nagelsmann um að taka við félaginu í sumar, þýska blaðið Bild segir frá þessu.

Hansi Flick hefur óskað eftir því að hætta sem þjálfari Bayern í sumar, hann er líklega að taka við þýska landsliðinu.

Bayern þarf að greiða RB Leipzig til að losa Julian Nagelsmann undan samningi þar. Sagt er að Leipzig vilji um 30 milljónir evra fyrir hann.

Nagelsmann er 33 ára gamall en hann er talinn einn allra efnilegasti þjálfari í heimi. Nagelsmann var áður þjálfari Hoffenheim en tók við Leipzig árið 2019.

Bayern er með sjö stiga forskot á Leipzig á toppnum í Þýskalandi þegar þrjár umferðir eru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli