fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Það varð uppi fótur og fit er EM-bikarinn féll til jarðar í beinni útsendingu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 25. apríl 2021 14:07

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim stóð ekki á sama, einstaklingunum sem voru saman komnir í Búkarest þar sem verið var að flytja fréttir af Evropumóti landsliða sem fram fer í sumar.

Ástæðan var sú að í beinni útsendingu gerðu miklar vindhviður vart um sig og afleiðingarnar urðu þær að bakgrunnur sem var staðsettur á svæðinu, féll á EM-bikarinn með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar.

Þeir starfsmenn sem voru nærri, hlupu í áttina að bikarnum til að reisa hann við og svo virðist sem að bikarinn hafi sloppið merkilega vel frá þessum hamagangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina