fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Rúnar Már skoraði í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 20:00

Rúnar Már.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrir CFR Cluj í 1-2 tapi gegn Craiova í rúmensku deildinni í kvöld.

Með marki sínu jafnaði hann metin á 54.mínútu. Það dugði þó ekki til þar sem Craiova gerði sigurmark í lok leiks.

Þetta var þriðji leikur liðsins í deildinni eftir að henni var skipt upp á dögunum. Cluj er í öðru sæti, stigi á eftir toppliði FCSB, sem á leik til góða.

Þess má geta að Lamia, lið Theódórs Elmars Bjarnasonar, gerði janftefli við Atromitos í Grikklandi í kvöld. Þá lék Lommel, lið Kolbeins Þórðarsonar, gegn Seraing og tapaði 1-3 í Belgíu. Hvorugur leikmaðurinn spilaði í leikjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss