fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Börsungar að drukkna í skuldum – Svona hefur eyðslan verið síðustu fimm ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. apríl 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona segir að félagið hafi ætlað að taka þátt í Ofurdeildinni til að bjarga rekstrinum, vitað er að Barcelona glímir við mikla fjárhagsörðugleika.

Skuldir Barcelona nálgast milljarða evra en félagið hefur verið illa rekið síðustu ár, þrátt fyrir miklar skuldir hefur félagið haldið eyðslu sinni áfram.

Börsungar reyna að bjarga rekstri sínum en ljóst er að félagið gæti lent í klípu, hin umdeilda Ofurdeild sem átti að fara í loftið hefði gefið félaginu mikla fjármuni.

Barcelona hefur á síðustu fimm árum eytt 937 milljónum punda í leikmenn, Josep Maria Bartomeu fyrrum forseti félagsins skildi illa við félagið.

Laporta hefur á síðustu vikum verið að reyna að koma sér inn í hlutina og fannst það heillandi að bjarga rekstri sínum með Ofurdeildinni.

Eyðslu Börsunga má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina