fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Borgaði UEFA ensku liðunum?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umræðan um Ofurdeildina svokölluðu síðustu daga hefur líklega ekki farið framhjá neinum. Þar höfðu 12 lið frá Englandi, Spáni og Ítalíu ákveðið að stofna sína eigin deild og segja sig þar með úr Meistaradeild Evrópu. Þessari tilkynningu var vægast sagt illa tekið, þá sérstaklega af stuðningsmönnum liðanna.

Ensku liðin Liverpool, Manchester United, Manchester City, Tottenham, Arsenal og Chelsea höfðu öll skráð sig í deildina en tilkynntu öll í gærkvöldi að þau hefðu dregið sig frá keppni vegna vaxandi neikvæðrar umræðu frá stuðningsmönnum, ensku úrvalsdeildinni og ríkisstjórn Breta.

Frétt Mundo Deportivo segir þó að önnur ástæða hafi verið að baki. UEFA á að hafa boðið ensku liðunum ansi væna summu ef þau segðu sig úr deildinni. Þetta vekur upp spurningar hvort að þetta hafi kannski verið áætlun klúbbanna allan tímann? Notuðu þessi sögufrægu félög Ofurdeildina til að fá þann pening frá UEFA sem þeim fannst þau eiga skilið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds

Leicester aftur í úrvalsdeildina eftir slæmt tap Leeds
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira

Áfall fyrir Chelsea – Fer í aðgerð og spilar ekki meira
433Sport
Í gær

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“

Heitar umræður um subbulegt brot Grétars – „Það er lukka fyrir Adam Ægi að standa ekki í báðar lappirnar“
433Sport
Í gær

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Í gær

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í