fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Jökull hélt hreinu – Böddi Löpp lagði upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 23:04

Jökull Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur Íslendingalið áttu leiki í dag og í kvöld. Hér er stutt yfirferð:

Daníel Leó Grétarsson var ekki með Blackpool sem tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um umspilssæti í kvöld. Liðið tapaði 1-0 gegn Rochdale. Blackpool er í 5.sæti, umspilssæti.

Jökull Andrésson hélt markinu hreinu fyrir Exeter í markalausu jafntefli gegn Forest Green. Liðið er í 8.sæti, 3 stigum frá síðasta umsspilssætinu þegar fjórar umferðir eru eftir.

Böðvar Böðvarsson, Böddi Löpp, spilaði nær allan leikinn og lagði upp mark í 4-1 sigri Helsingborg á Örgryte í sænsku B-deildinni. Þetta var annar leikur Helsinborg á tímabilinu og þeirra fyrsti sigur.

Aron Jóhannsson sat allan tímann á varamannabekk Lech Poznan í 3-0 sigri liðsins á Lechia Gdansk í efstu deild í Póllandi. Aron og félagar eru um miðja deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær