fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Messi náði mögnuðu afreki í gær

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona urðu í gærkvöldi bikarmeistarar á Spáni eftir stórsigur gegn Athletic. Lionel Messi skoraði tvö mörk í gærkvöldi og átti frábæran leik. Hann náði einnig ansi stóru afreki með þessum titli en hann hefur nú jafnað titlafjölda Andreas Iniesta og Maxwell. Þeir félagar hafa allir unnið 37 titla.

Dani Alves er sá leikmaður sem hefur unnið flesta titla eða 42 alls. Messi þarf því aðeins fimm titla til að jafna það met og líklegt er að hann reyni það á næstu árum.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá 10 leikmenn sem hafa unnið flesta titla.

1.Dani Alves (42 titlar)

2.Lionel Messi (37 titlar)

2.Andreas Iniesta (37 titlar)

2.Maxwell (37 titlar)

5.Ryan Giggs (36 titlar)

6.Kenny Dalghlish (35 titlar)

6.Gerard Pique (35 titlar)

8.Vitor Baia (34 titlar)

9.Xavi (33 titlar)

9.Cristiano Ronaldo (33 titlar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta