fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

„Það væri sorglegt að líta til baka og eiga engan titil“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að Harry Kane muni yfirgefa Tottenham í sumar ef félagið nái ekki að tryggja sér Meistaradeildarsæti. Hann er sagður vera pirraður yfir því að komast aldrei í snertingu við málm.

Dimitar Berbatov segist skilja stöðuna sem Harry Kane er í en Berbatov yfirgaf Tottenham á sínum tíma og fór til Manchester United.

„Það væri sorglegt þegar hann lítur til baka að hafa ekki orðið Englandsmeistari á einhverjum tímapunkti þar sem hann er einn besti framherji í heimi,“ sagði Berbatov við Betfair.

„Þetta er erfið ákvörðun og hann er í frábæru umhverfi, með flottum velli og æfingasvæði.“

„Það eina sem vantar eru titlar.“

„Ég var einu sinni í sömu stöðu. Ef hann fer þá verða stuðningsmenn Tottenham fyrir miklum vonbrigðum og sumir munu snúast gegn honum. Þeim mun líða eins og hann hafi svikið klúbbinn.“

„Ég vildi fara til stærsta klúbbsins og vinna titla og það var Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best