fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Ronald Koeman brjálaður yfir vangaveltum um framtíðina

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 17. apríl 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Koeman sem tók við stjórn Barcelona síðasta sumar hefur átt misgóðu gengi að fagna í vetur. Barcelona spila í úrslitaleik spænska konungsbikarsins í kvöld ásamt því að eiga ennþá möguleika á spánarmeistaratitlinum, en vonbrigðin hafa þó verið ansi mörg.

Fjölmiðlar á Spáni halda því fram að Koeman verði rekinn ef hann vinni ekki málm á árinu.

„Það er mjög skrítið að ég þurfi að svara þessu þar sem við erum nýbúnir að taka tímabil þar sem við töpuðum ekki 19 leikjum í röð,“ sagði Koeman á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn í konungsbikarnum.

„Svo töpum við einum leik og þá þarf strax að tala um framtíð mína?

„Ég þarf kannski bara að venjast þessu. Ég á ár eftir af samningi mínum. Ég veit að pressan er mikil og ég höndla það en mér finnst þetta skrítið.“

„Ég hef talað við forsetann og hann hefur trú á mér. Ótrúlegt að alltaf þegar eitthvað er skrifað um stjóra þá þurfi forsetinn að segja manni að hann hafi enn trú.“

Barcelona mætir Athletic í kvöld í úrslitaleik spænska konungsbikarsins. Athletic eiga í hættu á að tapa öðrum bikarúrslitaleiknum í röð á aðeins tveimur vikum þar sem úrslitaleiknum frá 2020 var seinkað til 3. apríl 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best