fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Högg í maga Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 10:00

Mynd/Arsenal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal getur gleymt því að kaupa norska miðjumanninn, Martin Odegaard í sumar. Hann er nú á láni hjá Arsenal en dvöl hans verður ekki lengri en það.

Odegaard er einn af fjórum leikmönnum Real Madrid sem félagið hreinlega útilokar að selja í sumar, hinir eru Rodrygo, Vinicius Junior og Federico Valverde. Félagið ætlar að byggja lið sitt upp í kringum þessa menn á næstu árum.

Madrid vill hreinsa til hjá sér í sumar til að reyna að kaupa Kylian Mbappe og Erling Haaland í sumar.

Marca á Spáni segir að Real Madrid muni í sumar reyna að losa sig við Gareth Bale, Isco og Marcelo sem allir eru á góðum launum hjá félaginu.

Þá eru Alvaro Odriozola, Mariano Diaz og Luka Jovic sem eru aukaleikarar til sölu og vonast félagið til að selja þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta