fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Höfðinginn valdi þá fimm bestu á Íslandi – „Ha?“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. apríl 2021 13:00

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í dag þegar Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur þáttarins valdi fimm bestu markmennina í efstu deild karla á Íslandi. Stjórnandinn og markvörðurinn fyrrverandi, Hjörvar Hafliðason var ekki sammála öllu.

„Ha? Má ég sjá, getur þú látið hann míga í þetta fyrir mig?,“ sagði Hjörvar Hafliðason þegar Kristján hóf að telja upp fimm bestu markverðina að sínu mati, þar má finna Kristijan Jajalo markvörð KA í fimmta sætinu.

Kristján fór svo yfir lista sinn sem er ansi áhugaverður en efsta deild karla á Íslandi hefst eftir sléttar tvær vikur.


5 – Kristijan Jajalo (KA)

Mynd/Helgi Viðar

4 – Anton Ari Einarsson (Breiðablik)

3 – Ingvar Jónsson (Víkingur)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

2 – Haraldur Björnsson (Stjarnan)

. Mynd: Valli.

1 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn

Ödegaard vill ekki setja of mikla pressu á táninginn
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir