fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Kostulegur framburður á Rás2 vekur mikla athygli – „Kúrbangúlí Míhægjúli“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 15:00

Mynd/RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið erfitt að bera fram erlend nöfn þegar þú ert að gera það í fyrsta sinn, fréttakona á RÁS2 hefur vakið mikla athygli fyrir framburð sinn á nafni franska félagsins, Paris Saint-Germain.

Paris Saint-Germain er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og verið var að fara yfir þá staðreynd á Rás2 í dag. Liðið mætir þar Manchester City eftir tæpar tvær vikur.

Framburðurinn reyndist fréttakonunni erfiður og vekur Ríkharð Óskar Guðnason íþróttafréttamaður á Stöð2 athygli á því.

Með færslunni skrifar Ríkharð. „Kúrbangúlí Míhægjúli,“ skrifar Ríkharð og á þar við þegar þegar Logi Bergmann Eiðsson reyndi að bera fram Gurbanguly Berdimuhamedow sem er forseti Túrkmenistans. Það kostulega atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Í gær

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það