fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Aubameyang lagður inn á spítala eftir að hafa greinst með malaríu

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 15. apríl 2021 19:14

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre Emerick Aubameyang, var ekki í leikmannahóp Arsenal um síðustu helgi er liðið spilaði gegn Sheffield United. Ástæða fjarverunnar voru veikindi leikmannsins.

Aubameyang hefur nú greint frá því að hann hafi veikst af malaríu eftir að hafa verið í landsliðsverkefni með landsliði Gabon fyrir nokkrum vikum síðan. Hann greindi frá veikindum sínum á samfélagsmiðlum.

Leikmaðurinn var lagður inn á spítala í vikunni en hann segist vera á batavegi.

Aubameyang segist ekki hafa verið upp á sitt besta síðustu vikur og hann horfir nú á leik Arsenal og Slavía Prag í Evrópudeildinni á sjúkrahúsinu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aubameyang Pierre-Emerick (@auba)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Iwobi orðaður við stórlið

Iwobi orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins