fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sonur Solskjær svarar Mourinho með pillu – „Ég fæ alltaf að borða“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. apríl 2021 09:20

Noah til vinstri Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það andar köldu á milli Ole Gunnar Solskjær og Jose Mourinho stjóra Manchester United, eftir leik liðanna á sunnudag. United vann 1-3 sigur en sonur Solskjær hefur nú blandað sér í mál þeirra. Á 33. mínútu kom Edinson Cavani, Manchester United yfir með marki eftir stoðsendingu frá Paul Pogba. Markið var hins vegar skoðað í VAR og þar var komist að þeirri niðurstöðu að Scott McTominay, miðjumaður Manchester United, hafði brotið af sér í uppbyggingu sóknarinnar þegar að hann slæmdi hendinni í andlit Heung Min Son, sóknarmann Tottenham. Markið var því ekki tekið gilt og aukaspyrna dæmd.

Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United var ekki sáttur með athæfi Son og vill meina að hann hafi gert of mikið úr högginu. „Ef þetta væri sonur minn og hann lægi eftir í jörðinni og félagar hans þurfa að hjálpa honum upp, myndi hann ekki fá að borða, þetta er það vandræðalegt,“ sagði Solskjær í viðtali eftir leik.

Mourinho svaraði fyrir þetta. „Ég sagði Ole þetta, því ég hitti hann fyrir nokkrum mínútum. Hver yrðu viðbrögðin ef ég hefði sagt þetta, að ég ætlaði ekki að gefa syni mínum að borða,“ sagði Mourinho. „Ég verð bara að segja að Sonny er heppinn að faðir hans er betri en Solskjær. Faðir, ég sem faðir þá verð ég alltaf að gefa börnunum mínum að borða. Sama hvernig þau haga sér.“

Noah Solskjær hefur nú blandað sér í málið en hann var spurður út í málið í Noregi. „Ég hafði gaman af þessu á sunnudag,“ sagi Noah.

„Ég fæ alltaf að borða, því get ég lofað ykkur. Liðsfélagi minn spurði mig í dag hvort ég hefði fengið að borða fyrir æfingu,“
sagði Noah sem spilar með Kristiansund BK í Noregi.

„Ég hef aldreið legið svona í jörðinni eins og Son, Mourinho vildi taka athyglina frá þessu tapi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp

Halla heimsótti hótel Stelpnanna okkar – Hrósað fyrir að lyfta liðinu upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Í gær

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Í gær

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum