fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlega hegðun í gær: Skallaði vin sinn – „Þú getur labbað heim“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margar aulalegar ástæður fyrir brottvísun leikmanna í knattspyrnuleik hafa litið dagsins ljós í gegnum árin og Stefan Payne, skipar sér góðan sess á þeim lista eftir athæfi sitt í gær. Payne, er leikmaður enska liðsins Grimsby sem leikur í ensku D-deildinni. Liðið átti leik gegn Bradford City og lenti undir í leiknum á 42. mínútu.

Fljótlega eftir að hafa lent undir sló í brýnu milli Payne og Filipe Morais, liðsfélaga hans hjá Grimsby.

Rifrildið endaði með því að Payne skallaði Morais og hlaut í kjölfarið rauða spjaldið frá dómara leiksins.

Samkvæmt heimildarmönnum á staðnum yfirgafe Payne völlinn með tárin í augunum eftir að hafa áttað sig á því hversu heimskulegt þetta athæfi var.

Stuðningsmenn Grimsby létu í ljós reiði sína á samfélagsmiðlum eftir að Payne hafði verið rekinn af velli.

„Hann getur labbað heim og aldrei spilað aftur fyrir Grimsby, algjörlega ófyrirgefanlegt,“ skrifaði reiður stuðningsmaður Grimsby á Twitter.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið