fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segist hafa hafnað heillandi tilboðum – „Ekki það sem ég er að leitast eftir“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 11. apríl 2021 08:00

Frank Lampard /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist hafa hafnað heillandi tilboðum frá knattspyrnufélögum eftir að honum var sagt upp störfum hjá Chelsea.

Lampard entist aðeins í rúma 18 mánuði á Stamford Bridge og hann var rekinn í janúar á þessu ári.

„Það hafa komið tilboð á síðustu sex vikum eða svo. Tilboð sem hafa verið heillandi en bara ekki það sem ég er að leitast eftir á þessari stundu,“ sagði Lampard í viðtali á dögunum.

Hann er þakklátur fyrir það tækifæri sem hann fékk hjá Chelsea en gerir sér grein fyrir því að ótímabær bröttför sé hluti af knattspyrnustjóra starfinu.

„Enginn vill missa vinnuna sína og þurfa stíga út úr leiknum sem maður elskar. Á sama tíma veit maður að slíkt getur gerst þegar að maður starfar í þessum heimi, sama hversu vel þeir gengur.“

„Ég er þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til þess að stýra Chelsea,“ sagði Frank Lampard, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið