fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Albert spilaði í klukkustund er AZ sigraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 19:53

Albert í leiknum í kvöld. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar sem sigraði Sparta Rotterdam, 2-0, í efstu deild Hollands í kvöld. Sigurinn var mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni.

Jordy Clasie og Dani de Wit skoruðu mörk AZ í leiknum. Sá síðarnefndi kom einmitt inn á fyrir Albert eftir rúman klukkutíma leik. Markið skoraði hann aðeins 5 mínútum síðar.

AZ er í öðru sæti deildarinnar með 61 stig. Þeir eru 8 stigum á eftir Ajax, sem á í þokkabót tvo leiki til góða. Annað sæti gefur þó sæti í undankeppni fyrir Meistaradeild Evrópu. PSV er í þriðja sæti, 3 stigum á eftir AZ og á leik til góða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern