fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Átti Sterling líka að fá rautt spjald?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. apríl 2021 15:00

Raheem Sterling Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds vann óvæntan sigur á toppliði Manchester City í dag. Í leiknum fékk Liam Cooper rautt spjald fyrir ljóta tæklingu á Gabriel Jesus. Eftir leik spyrja menn sig þó hvort Raheem Sterling, leikmaður City, hefði einnig átt að fara snemma í sturtu.

Andre Marriner, dómari leiksins, komst að þeirri niðurstöðu að rétt væri að reka Cooper út af eftir að hafa notast við myndbandsdómsgæslu (VAR). Það vakti athygli að VAR hafi svo ekki verið notað þegar Sterling virtist brjóta illa á Raphinha. Sá fyrrnefndi fékk ekki einu sinni dæmt á sig brot.

VAR hefur verið mikið á milli tannanna á fólki undanfarna mánuði og hefur verið harðlega gagnrýnt afmörgum. Oft hefur verið kallað eftir samræmi.

Brot Sterling á Raphinha má sjá hér að neðan. Dæmi hver fyrir sig um það hvort þetta hafi verðskuldað rautt spjald.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Í gær

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“