fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hætt við að kaupa manninn sem átti að vera klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate varnamaður RB Leipzig mun ekki ganga í raðir Liverpool í sumar eins og búist var við, þetta fullyrðir þýska blaðið Bild.

Konate verður 22 ára á þessu ár en hann hefur leikið fyrir öll yngri landsliðs Frakklands. Konate er miðvörður sem spilað hefur vel með þýska félaginu.

Greint var frá því á dögunum að Liverpool væri langt komið í viðræðum um kaup á Konate, fullyrt var að hann hefði farið í læknisskoðun hjá félaginu.

Þýska blaðið Bild segir að samræður hafi átt sér stað á milli forráðamanna Leipzig og Liverpool, þar hafi komið fram í máli forráðamanna Liverpool að félagið myndi ekki kaupa Konate í sumar.

Möguleiki er á því að Liverpool muni frekar kaupa Ozan Kabak sem nú er í láni hjá félaginu frá Schalke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar