fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Er Lukaku á leið aftur til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að framherjinn stóri og stæðilegi, Romelu Lukaku muni aftur ganga í raðir Chelsea í sumar. Áhugi félagsins virðist vera til staðar.

Calciomercato á Ítalíu segir að Chelsea sé tilbúið að setja allt kapp á að landa Lukaku í sumar, mistakist félaginu að fá Erling Haaland frá Dortmund.

Lukaku gekk í raðir Chelsea árið 2011 en þá var hann aðeins 18 ára gamall, þremur árum síðar gekk hann í raðir Everton þar sem hann átti góð ár.

Sumarið 2017 gekk Lukaku í raðir Manchester United en félagið seldi hann til Inter fyrir tæpum tveimur árum, Lukaku hefur raðað inn mörkum á Ítalíu.

Chelsea vill bæta við framherja í hóp sinn og gæti svo farið að framherjinn knái frá Belgíu snúi aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur

United segir upp leigusamningi sínum í London til að spara aur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe

Eric Canton hjólar fast í Ratcliffe
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar