fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Myndband af æfingasvæði Manchester United vekur athygli – Solskjær bað ljósmyndara um glaðlegar myndir af markvörðunum

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 18:24

David De Gea og Dean Henderson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið hefur verið rætt og ritað um markvarðarstöðuna hjá Manchester United en David De Gea, sem hefur verið aðalmarkvörður liðsins undanfarin tímabil hefur fengið mikla samkeppni frá Dean Henderson.

Talið er að David De Gea sé ósáttur með þá stöðu sem upp er komin og ljóst að forráðamenn Manchester United mun þurfa að ákveða sig hvaða markvörður verður númer eitt í framtíðinni.

Myndband af æfingasvæði Manchester United birtist á samfélagsmiðlum í kvöld. Á því má heyra Ole Gunnar Solskjær gantast við ljósmyndara á svæðinu og biðja þá um glaðlegar myndir af markvarðarparinu.

„Takið myndir af markvörðunum brosandi. Það má segja að það eigi sér stað stríðsástand í fjölmiðlum,“ sagði Solskjær við ljósmyndarana og líkti umræðunni um stöðu markvarða Manchester United við stríðsástand.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik