fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Al-Arabi tapaði óvænt fyrir botnliðinu í katörsku deildinni – Aron Einar spilaði allan leikinn

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 19:58

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi tók á móti botnliði katörsku deildarinnar, Al-Khuraitlat í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna sem verða að teljast nokkuð óvænt úrslit.

Al-Arabi leikur undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Aron Einar Gunnarsson, leik allan leikinn í liði Al-Arabi.

Lærisveinar Heimis, komust yfir í leiknum með marki á 14. mínútu frá Abdulaziz Al-Ansari.

Gestirnir í Al-Khuraitiat svöruðu hins vegar með tveimur mörkum á 24. og 48. mínútu og tryggðu sér óvæntan 2-1 sigur.

Al-Arabi er eftir leikinn í 7. sæti katörsku deildarinnar með 26 stig eftir 21 leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum