fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Jón Daði kom við sögu í sigri – Jökull hélt hreinu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 16:55

Jón Daði / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í enska boltanum í dag.

Millwall vann í kvöld 2-1 útisigur á Stoke City í ensku B-deildinni. Jón Daði Böðvarsson kom inn undir lok leiks í liði Millwall og spilaði síðustu mínúturnar. Sigurinn lyftir Millwall upp í 9. sæti deildarinnar þar sem liðið er með 58 stig.

Þá varði Jökull Andrésson, markvörður Exeter City, mark liðsins í 0-0 jafntefli við Mansfield í ensku D-deildinni. Exeter er eftir leikinn í 8. sæti deildarinnar með 57 stig, þremur stigum frá umspilssæti í deildinni.

Enska B-deildin
Stoke City 1 – 2 Millwall

0-1 Murray Wallace (’36 )
1-1 Jacob Brown (’41 )
1-2 Mason Bennett (’71 )

Enska D-deildin
Exeter 0 – 0 Mansfield

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth