fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Haaland mættur til Manchester með ljósbláa tösku á bakinu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Braut Haaland, framherji Dortmund, hefur verið mikið í umræðunni síðustu daga en stærstu félög Evrópu eru á höttunum á eftir leikmanninum.

Hann er nú mættur til Manchesterborgar en Dortmund leikur á móti Manchester City í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Manchester City er á meðal þeirra liða sem vilja fá Haaland til liðs við sig.

Haaland hefur slegið í gegn hjá Dortmund eftir komu síðan þaðan frá Red Bull Salzburg. Framherjinn hefur leikið 49 leiki fyrir Dortmund, skorað 49 mörk og gefið 11 stoðsendingar.

Haaland mætti með liðsfélögum sínum í Dortmund á Lowry hótelið í Manchester með ljósbláa tösku á bakinu. Það hefur vakið athygli netverja en það er litur Manchester City. En það er ábyggilega bara tilviljun.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth