fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Dýrt spaug þann 1. apríl – Knattspyrnustjórinn hætti eftir aprílgabb hjá félaginu

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 5. apríl 2021 18:05

Knattspyrnustjórinn Stefan Fogrosi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aprílgabb forráðamanna rúmenska liðsins CD Industria Galda de Jos, snerist í höndunum á þeim.

Félagið ákvað í samstarfi við Alba Sports, íþróttavefmiðilinn að birta frétt þann 1. apríl síðastliðinn, þess efnis að knattspyrnustjóra liðsins, Stefan Fogrosi, hefði verið sagt upp störfum. Tilgangurinn var að hrekkja knattspyrnustjórann með aprílgabbi.

Þetta aprílgabb fór ekki vel í knattspyrnustjórann sem sagði upp störfum fljótlega eftir að fréttinn hafði verið birt.

Fogrosi hafði aðeins stýrt Industria Galda de Jos í þremur leikjum, þeir höfðu allir tapast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Í gær

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“