fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Berlínarliðin skildu jöfn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 4. apríl 2021 17:54

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Union Berlin og Hertha Berlin mættust í nágrannaslag í þýsku Bundesligunni í dag. Hvorugu liðinu tókst að vinna sér inn montréttinn í höfuðborginni í þetta skiptið, jafntefli niðurstaðan. Í hinum leik dagsins sigraði Stuttgart Werder Bremen.

Robert Andrich kom Union yfir snemma í leiknum með góðu skoti fyrir utan teig. Dodi Lukebakio tókst að jafna metin fyrir Hertha um 10 mínútum fyrir leikhlé.

Hvorugu liðinu tókst að finna sigurmarkið í þessum nágrannaslag og stigunum því deilt.

Union er fjórum stigum frá Evrópusæti eftir leikinn. Hertha er enn í fallhættu eftir slappt tímabil hingað til.

Fyrr í dag lagði Stuttgart Werder Bremen með einu marki gegn engu. Sjálfsmark Ludwig Augustinsson skildi liðin að.

Stuttgart er í baráttu um Evrópusæti en Werder er í 13.sæti, nokkuð vel fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann

Frakkarnir lækka verðmiðann á Donnarumma og City nær samkomulagi um laun við hann
433Sport
Í gær

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum