fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Neymar trítilóður er hann sá rautt í tapi gegn Lille

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 22:30

Neymar sá rautt í leik dagsins

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

PSG fengu Lille í heimsókn í frönsku deildinni í dag og þar unnu Lille 0-1 sigur. Með sigrinum komust Lille á toppinn og eru þremur stigum á undan PSG.

Neymar fékk sitt annað gula spjald á 90. mínútu, og þar með rautt, eftir að hafa lent í útistöðum við Djalo sem sá einnig rautt eftir atvikið.

Rifrildi þeirra hélt áfram í göngunum og þurftu starfsmenn vallarins að slíta Neymar frá Djalo og fylgdu honum til búningsklefa þar sem hann róaði sig niður.

Þess má geta að þetta er þriðja rauða spjald Neymar í síðustu 14 leikjum í Ligue 1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“