fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Leicester engin fyrirstaða fyrir Manchester City

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 3. apríl 2021 18:21

Gabriel Jesus skorar hér annað mark Manchester City í leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester City tók á móti Manchester City á King Power vellinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 0-1 sigri Manchester City og styrktu þeir því stöðu sína á toppnum.

Manchester City stjórnuðu leiknum í fyrri hálfleik en vantaði að ógna meira að marki Leicester. Bæði lið skoruðu mörk sem voru dæmd af í fyrri hálfleik og því var markalaust í hálfleik.

Benjamin Mendy braut ísinn fyrir Manchester City eftir um klukkutíma leik. Það var svo Gabriel Jesus sem tvöfaldaði forystu gestanna á 74. mínútu eftir frábært spil og þar við sat. Öruggur sigur Manchester City staðreynd.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“

Kristján allt annað en hrifinn – „Þetta er bara galið“
433Sport
Í gær

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“