fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Meiðslin sem komu í veg fyrir að hann spilaði á Heimsmeistaramótinu – „Sögðu okkur að þetta væri slæmt“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Canizarez, fyrrverandi markvörður liða á borð Real Madrid og Valencia, á einn skrýtnasta aðdraganda að meiðslum sem vitað er um.

Rétt fyrir Heimsmeistaramótið árið 2002 hafði Canizares, stimplað sig inn sem aðalmarkvörð spænska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið.

Canizares var á liðshóteli spænska landsliðsins einn daginn fyrir mót þegar að hann missti glerflösku af aftershave vökva á löppina á sér. Flaskan brotnaði og skaddaði sin á fæti Canizares.

Gaizka Mendiata, var hluti af spænska landsliðinu á þessum tíma og í viðtali við TalkSport á dögunum lýsti hann andartakinu örlagaríka, þegar Canizares meiddist.

„Við vorum í sjokki. Heyrðum bara hávaða þegar að við lágum í herbergjunum okkar. Við máttum ekki fara inn í herbergið hjá Canizares því það var allt í glerbrotum. Við fórum að herberginu en læknarnir bönnuðu okkur að koma inn og sögðu okkur að þetta væri slæmt,“ sagði Mendieta í viðtali við TalkSport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“