fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Meiðslin sem komu í veg fyrir að hann spilaði á Heimsmeistaramótinu – „Sögðu okkur að þetta væri slæmt“

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 2. apríl 2021 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santiago Canizarez, fyrrverandi markvörður liða á borð Real Madrid og Valencia, á einn skrýtnasta aðdraganda að meiðslum sem vitað er um.

Rétt fyrir Heimsmeistaramótið árið 2002 hafði Canizares, stimplað sig inn sem aðalmarkvörð spænska landsliðsins fyrir Heimsmeistaramótið.

Canizares var á liðshóteli spænska landsliðsins einn daginn fyrir mót þegar að hann missti glerflösku af aftershave vökva á löppina á sér. Flaskan brotnaði og skaddaði sin á fæti Canizares.

Gaizka Mendiata, var hluti af spænska landsliðinu á þessum tíma og í viðtali við TalkSport á dögunum lýsti hann andartakinu örlagaríka, þegar Canizares meiddist.

„Við vorum í sjokki. Heyrðum bara hávaða þegar að við lágum í herbergjunum okkar. Við máttum ekki fara inn í herbergið hjá Canizares því það var allt í glerbrotum. Við fórum að herberginu en læknarnir bönnuðu okkur að koma inn og sögðu okkur að þetta væri slæmt,“ sagði Mendieta í viðtali við TalkSport.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool