fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ósáttur með að allar greinar séu settar undir sama hatt hvað sóttvarnaraðgerðir varðar – „Þetta er atvinnugrein“

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 12:30

Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensk Toppfótbolta var gestur í sjónvarpsþættinum 433.is sem sýndur var á Hringbraut á þriðjudaginn.

Knattspyrnuhreyfingin ásamt öðrum íþróttagreinum var meinað að æfa og keppa nema undir ströngum skilyrðum:

  • Inni- og útiíþrótt­ir barna og full­orðinna sem krefjast meiri en tveggja metra nálægðar eða þar sem hætta er á snert­ismiti vegna sam­eig­in­legs búnaðar verða óheim­il­ar.

Birgir segir þetta vera bagalegt fyrir efstu deildir knattspyrnunnar sem séu að velta milljörðum. Hann segir stöðuna ekki góða.

„Hún er ekki góð. Það sem truflar okkur er að það eru einhvern veginn allir settir undir sama hatt. Við sjáum það að efstu deildirnar í fótbolta eru að velta 2,5-3 milljörðum. Þetta eru umtalsverðir fjármunir í húfi og fjárhagslegar skuldbindingar hjá félögunum, bæði við rétthafa, leikmenn, þjálfara og fleiri.“

„Þetta er atvinnugrein og við verðum að tryggja að hún fari ekki alltaf bara í stopp. Við erum að vinna í því að koma efstu deildunum aftur í æfingar.“

Viðtalið við Birgi og þátt 433.is frá því í vikunni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn