fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ferguson gat ekki stoppað drykkju og framhjáhald Rooney

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 16:30

Wayne Rooney

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alastair Campbell segir að Alex Ferguson hafi verið ráðalaus gagnvart drykkju og framhjáhaldi Wayne Rooney á tíma þeirra saman í Manchester United en þetta kemur fram í The Sun.

Campbell segir þá frá samtali sem hann átti við Ferguson árið 2010 þar sem fréttir um Rooney og vændiskonur voru á forsíðum allra blaða í Englandi. Vandamál Rooney fóru verulega í taugarnar á liðsfélögum hans og óttaðist Ferguson hvaða afleiðingar það hefði. Þegar Campbell ræddi við Ferguson um þetta mál svaraði hann:

„Hvað get ég eiginlega gert í þessu?, hann er síðasti maðurinn sem ætti að vera að drekka.“

Rooney var ansi duglegur að koma sér í vandræði á fótboltaferli sínum og var reglulega á forsíðum slúðurblaðanna vegna drykkju og framhjáhalda. Þá hefur hjónaband hans við Coleen oft hangið á bláþræði. Árið 2009 komst það í fréttir að Rooney hefði haldið framhjá eiginkonu sinni með vændiskonunum Helen Wood og Jenny Thompson. Wood var nýlega í viðtali hjá Sunday People þar sem hún sagði:

„Áður hugsaði ég bara að ef hún vill vera áfram með honum þá er það henni að kenna. En núna er ég orðin eldri og þroskaðri og sé að hún er bara móðir sem vill halda fjölskyldunni saman. Það er mjög leiðinlegt fyrir hana að þetta sé notað til að skemmta fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það

Carragher skilur stuðningsmenn Liverpool og lætur Trent heyra það
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn