fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Salah daðrar á nýjan leik við Spán

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 10:30

Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool útilokar ekki að spila á Spáni innan tíðar en samningur hans við Liverpool gildir til ársins 2023.

Salah hefur reglulega daðrað við það að fara til Real Madrid. „Ég vonast eftir því að spila í mörg ár til viðbótar,“ sagði Salah í viðtali við spænska fjölmiðla.

Þegar Salah var spurður að því hvort hann hefði áhuga á að spila á Spáni. „Af hverju ekki? Það veit enginn hvað gerist í framtíðinni.“

„Einn daginn kannski, það er ekki alveg undir mér komið. Við sjáum hvað gerist á næstunni en ég vil ekki tala of mikið.“

Salah var einnig spurður út í samband sitt við Jurgen Klopp, stjóra Liverpool. „Þetta er bara eðlilegt samband á milli atvinnumanna, þannig myndi ég útskýra það.“

Salah hefur sagt áður að bæði Barcelona og Real Madrid séu frábærir klúbbar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“