fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Ronaldo fullur eftirsjár og biður „allar mæður“ afsökunar – „Þetta var hræðilegt“

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 21:19

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn brasilíski Ronaldo, er einn af knattspyrnugoðsögnin Brasilíu sem unnu Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2002.

Nú rúmum 20 árum síðar hefur Ronaldo beðist afsökunar fyrir hárgreiðslu sem hann skartaði í úrslitaleik keppninnar þar sem Brasilía vann sigur á Þýskalandi.

Fyrir leikinn ákveð Ronaldo að raka af sér allt hárið fyrir utan smá hluta fyrir ofan enni sitt.

GettyImages

Það má deila um hversu flott hárgreiðslan var en Ronaldo skoraði tvisvar sinnum í úrslitaleiknum, tryggði Brasilíu heimsmeistaratitilinn og kom af stað tískubylgju þar sem ungir knattspyrnuaðdáendur vildu allir fá eins hárgreiðslu og stjarna mótsins.

Þetta var hræðilegt,“ sagði Ronaldo um hárgreiðsluna sína í viðtali við Sports Illustrated á dögunum. „Ég bið allar mæður afsökunar sem þurftu að horfa upp á börn sín með þessa hárgreiðslu,“ sagði Ronaldo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum

Chelsea hefur millifært 43 milljarða inn á Brighton á síðustu þremur árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur

Myndasyrpa – Fjör í Bestu deildinni í gær þar sem KR vann dramatískan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur

Klessukeyrði Range Rover jeppa um helgina og er ákærður fyrir ölvunarakstur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra

Stjarna United að ganga í gegnum skilnað – Giftu sig í fyrra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“

Sætið í hættu eftir sex mörk í 19 leikjum – ,,Erum að leita að öðrum framherja sem er meiri nía“
433Sport
Í gær

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum