fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Breiðablik staðfestir kaup á Sævari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. mars 2021 15:09

Sævar Atli Magnússon. Mynd/Leiknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiknir R. og Breiðablik hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Sævars Atla Magnússonar frá Leikni til Breiðabliks. Félagaskiptin munu ganga í gegn eftir að keppnistímabilinu 2021 lýkur og mun Sævar því leika með Leikni út tímabilið.

Sævar Atli er fyrirliði Leiknis og var í lykilhlutverki í fyrra þegar Leiknir tryggði sér sæti í Pepsi Max deildinni. Hann hefur þegar leikið 129 leiki fyrir Leikni og skorað í þeim 61 mark.

„Áhuginn á Sævari Atla var mikill og eru Blikar hæstánægðir með það að hann hafi valið Breiðablik. Blikar þakka Leikni fyrir góð samskipti vegna fyrirhugaðra félagaskipta. Við óskum Sævari Atla og Leiknismönnum góðs gengis í Pepsi Max deildinni í sumar,“ segir á vef Blika.

„Nú er þetta búið. Nú er bara fókusinn á að bæta minn leik og spila með Leikni í sumar, uppeldisfélaginu mínu. Annað tímabil í efstu deild og þetta verður ógeðslega spennandi og krefjandi verkefni. Ég hef mikla trú á því að við gerum vel í sumar,“ sagði Sævar meðal annars í viðtali við Leiknir.com en viðtalið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City

Donnarumma virðist hafa áhuga á því að fara frá City
433Sport
Í gær

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Í gær

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“