fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sveinn Aron, Jón Dagur, Ísak og Willum í landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. mars 2021 07:27

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breytingar verða gerðar á leikmannahópi A landsliðs karla fyrir leikinn við Liechtenstein á miðvikudag. Arnar Þór Viðarsson, þjálfari liðsins, hefur kallað á fjóra leikmenn úr U21 árs hópnum sem nú leikur í úrslitakeppni EM í Ungverjalandi og hefur þegar leikið tvo leiki af þremur í sínum riðli.

Leikmennirnir sem um ræðir eru Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Sveinn Aron Guðjohnsen og koma þeir til móts við A landsliðshópinn í kvöld, mánudagskvöld.

Albert Guðmundsson verður í leikbanni gegn Liechtenstein vegna tveggja gulra spjalda í fyrstu tveimur leikjum undankeppni HM, Ragnar Sigurðsson meiddist í upphitun fyrir leikinn við Armeníu og óvíst er með þátttöku Kolbeins Sigþórssonar, sem meiddist á handlegg gegn Armeníu.

Síðasti leikur U21 karla í EM-riðlinum fer fram á miðvikudag þegar liðið mætir Frökkum, sama dag og A karla leikur við Liechtenstein. Báðir leikir verða í beinni útsendingu á RÚV, en einnig má fylgjast með gangi leikjanna á samfélagsmiðlum KSÍ eða á vef UEFA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze